HRINGIR
FINE ART COLLECTION

134803922_10164573700440204_869686383331
Mynd_20.png

Hvernig byrjaði þetta?

Ég var stödd í ljósmyndaverkefni á Snæfellsnesi. Í einni pásunni tók ég eftir dálitlu merkilegu...

Ég settist niður í mosaþakta hraunbreiðu og fór að skoða munstrið í náttúrunni..

Áður en ég vissi af var ég dáleidd af áferðinni, litunum og andstæðunum í hrauni og mosa.

​Þá fór af stað lítið ævintýri þar sem ég fór að safna myndum af mynstrum úr náttúru Íslands.

Í framhaldi af myndunum fór ég að búa til ljóð þar sem ég tengi saman móðureðlið við móður náttúru.

hringir_C.jpg

hraun og mosi

_MG_9872.jpg

fjaran

194987393_195783405744643_91090712863465

skógurinn

Screenshot 2021-08-07 at 23.42.27.png

holt og hæðir

HRINGIR
COLLECTION