velkomin

Hæ og takk fyrir að kíkja við!

Manneskjan á bakvið Reykjavík Underground er Íris Ösp, grafískur hönnuður frá Íslandi sem nam fræðin í Accademia Italiana, Florence, Italy.

Námið ber heitið Grafísk hönnun og sjónræn samskipti en Íris lagði einnig áherslu á ljósmyndun í náminu.

Íris útskrifaðist vorið 2016 en hafði fiktað við grafík þónokkuð áður og lært ljósmyndun við Myndlistaskólann í Reykjavík.

Íris vinnur með mörkun fyrirtækja og einstaklinga, útlit, hönnun og umbrot tímarita og bæklinga, ljósmyndavinnsla, umbúðahönnun, teikningar og myndskreytingar svo eitthvað sé nefnt.

Hennar helsta markmið er að veita faglega og persónulega þjónustu og hafa gaman að öllu í leiðinni.

Til hliðar við grafísku hönnunina þá er Reykjavík Underground líka gallerý

með verkum frá Írisi Öap sem hún vinnur undir nafninu

"Punkland".

PUNKLAND_Logo_PNG.png

ÍRIS ÖSP

Iris og Fred

I'm Fred!

iris.gif

Besti vinur minn Freddi

"Ef þú gerir það sem þú elskar, þá mætir þú í raun ekki í vinnuna einn einasta dag. -Þetta var setning sem ég tileinkaði mér þegar ég var yngri, núna með mikilli skuldbindingu og góðum stuðningi, hefur það orðið minn raunveruleiki."

Íris er félagi í FÍT, félagi íslenskra teiknara og situr í stjórn félagsins.

Einnig er Íris í stjórn Grapíku Íslandicu, nýju félagi kvenna í hönnun á Íslandi.

instagram:

new-instagram-logo-png-transparent-light

reykjavik underground

new-instagram-logo-png-transparent-light

iris.osp

Hvað segja kúnnarnir?

"Við fengum Irisi til að vinna með okkur verkefni sem við höfðum mjög ákveðnar hugmyndir um. Iris var fljótt að lesa það sem vildum og lagði auk þess mikið til verkefnisins. Iris vinnur hratt og örugglega og skilaði ekki bara því sem við vildum heldur fór með verkefnið lengra í listrænu samhengi. Iris er bæði þægileg og fagleg í samstarfi, get með fyllstu vissu mælt með henni". Unnar Geir Unnarsson Leikstjóri og Menningarstjóri.

-

"I run a busy studio making promotional films and documentaries in Florence, Italy. I commissioned Iris to redesign my company logo. I was delighted with the results- she understood the brief, delivered quickly and efficiently, and even gave me a range of options (which I hadn't expected.) She is a professional and kind person too, and someone I will definitely use in the future".

Kirsten Hills, British Video Journalist.

-

"We love this very professional workpiece, it's more art than design! Especially the elaboration of the complex 3-dimensional metallic balloons that seem to be opaque like Christmas tree balls. That turns the whole illustration into some kind of unreal and fantastic illusion".

Kristina Brandt, M:CONSULT GMBH -Medical Marketing, Germany.

-

"frábær og vönduð þjónusta. Reynsla af markaðssetningu. Fagmennska fram í fingurgóma - mælum hiklaust með"

Dagbjartur Ingvar og Svanhildur, Borgarnes, Íslandi.

GRAFÍSKAR KONUR

reykjavík underground

stóð að samsýningu grafískra kvenna á hönnunarmars 2019