top of page

SHADOWS OF OUR EXISTENCE

Þróun sjálfsins

Verkið fjallar um sífellda mótun sjálfsmyndarinnar – það ferðalag sem við förum í gegnum þegar við lærum að skilja okkur sjálf. Umbreytingin frá skugga til ljóss táknar hvernig við vöxum út frá reynslu, sársauka og sjálfsskoðun. Þetta er mynd af innri styrk og þeim krafti sem felst í að endurbyggja sjálfið á nýjum grunni.


Verkið er áminning um að hleypa ljósinu alltaf inn.

100 x 100 cm

Verð: 3.000.000 kr.

The Evolution of the Self

This piece explores the ongoing shaping of identity—a journey of becoming through reflection, growth, and inner transformation. The movement from shadow to light symbolizes the process of rebuilding the self, drawing strength from past experiences, pain, and personal insight. It is a quiet yet powerful reminder of our capacity to grow and emerge renewed.

The work is a reminder to always let the light in.

100 x 100 cm
Prize: 3.000.000 ISK.

487440824_2168934063570836_4353268274986767513_n.png
487121211_1393798765135415_1786514783385600263_n.jpg

Innra landslag

Verkið sýnir huglægt landslag – mótað af tilfinningum, minningum og draumum. Það er ferð um innri heim þar sem ekkert er línulegt, en allt tengist.


Verkið er áminning um að hleypa ljósinu alltaf inn.

100 x 100 cm

Verð: 3.000.000 kr.

Landscape of the Mind

This work reveals a landscape of the mind—shaped by emotions, memories, and dreams. It is a journey through the inner world, where nothing is linear, yet everything is connected.

The work is a reminder to always let the light in.

100 x 100 cm
Prize: 3.000.000 ISK.

Augnablik

Milli innöndunar og útöndunar, ljóss og skugga, er augnablik þar sem allt er kyrrt. Verkið vísar til þessa rýmis – þar sem við getum fundið sjálf okkur.


Verkið er áminning um að hleypa ljósinu alltaf inn.

70 x 70 cm

Verð: 2.000.000 kr.

Moment

Between the inhale and the exhale, between light and shadow, there is a still moment. This piece invites us into that space—where we might truly meet ourselves.

The work is a reminder to always let the light in.

70 x 70 cm
Prize: 2.000.000 ISK.

487921325_1179380460318611_3921624252778725249_n.jpg
486684233_542199632245132_5967921362753959729_n.jpg

Andlit tímans

Tíminn markar okkur, en við mótum hann líka. Verkið sýnir hvernig andlit okkar bera sögur fortíðarinnar, en einnig möguleika framtíðarinnar.


Verkið er áminning um að hleypa ljósinu alltaf inn.

40 x 40 cm

Verð: 600.000 kr.

Faces of time

Time leaves its trace on us, but we shape it in return. This piece reveals how our faces hold the stories of the past—and the possibilities of what’s yet to come.

The work is a reminder to always let the light in.

40 x 40 cm
Prize: 600.000 ISK.

Inni í þögninni - seld

Í þögninni heyrist röddin sem við gleymum að hlusta á. Verkið fangar það innra rými þar sem innsæi vaknar og hugurinn fær loksins að hvílast.


Verkið er áminning um að hleypa ljósinu alltaf inn.

40 x 40 cm

Verð: 600.000 kr.

In the silence - sold

In the silence, the voice we forget to hear becomes clear. This piece captures the inner space where intuition awakens and the mind is finally allowed to rest.

The work is a reminder to always let the light in.

40 x 40 cm
Prize: 600.000 ISK.

487425719_1191314616341518_7712296538260304798_n.jpg
487671793_692767763276132_491161540847801965_n.jpg

Andvari

Líkt og léttur andvari á húð – verkið snertir á því sem er viðkvæmt og lítið, en samt djúpt til staðar. Minning, tilfinning eða snerting sem varir.


Verkið er áminning um að hleypa ljósinu alltaf inn.

40 x 40 cm

Verð: 600.000 kr.

Whispering Breeze

Like a soft breeze on the skin—this piece touches the subtle, the delicate, and the quietly present. A memory, a feeling, a lasting trace.

The work is a reminder to always let the light in.

40 x 40 cm
Prize: 600.000 ISK.

Kyrr stund

Verkið fangar augnablik þar sem tíminn hægir á sér – þar sem ekkert þarf að gerast, nema að vera. Það er ró, rými og leyfi til að anda.


Verkið er áminning um að hleypa ljósinu alltaf inn.

30 x 30 cm

Verð: 400.000 kr.

Quiet Moment

This piece captures the stillness when time softens—where nothing needs to happen except simply being. A space of calm, breath, and presence.

The work is a reminder to always let the light in.

40 x 40 cm
Prize: 600.000 ISK.

486669937_684557544261735_3203716274821503627_n.jpg
488608959_2477556539274906_1003945343057993090_n.jpg

Rödd í bleiku ljósi

Neon bleiki liturinn titrar á mörkum þess mjúka og þess skæra – hann táknar opnun, tilfinningalega næmni og hugrekki til að sýna sig. Verkið er vakning: augnablik þar sem innri rödd fær að hljóma óhindrað.


Verkið er áminning um að hleypa ljósinu alltaf inn.

20 x 20 cm

Verð: 150.000 kr.

Pink Awakening

The neon pink pulses between softness and intensity—symbolizing openness, emotional sensitivity, and the courage to be seen. The piece is an awakening: a moment when the inner voice is given space to speak freely.
The work is a reminder to always let the light in.

20 x 20 cm
Prize: 150.000 ISK.

Glampi í myrkri

Neon guli liturinn skín eins og ljósblettur í skugganum – bjartur, óbeislaður og fullur af orku. Verkið fangar þá von sem kviknar þegar við hleypum ljósinu að, jafnvel í óvissunni.


Verkið er áminning um að hleypa ljósinu alltaf inn.

20 x 20 cm

Verð: 150.000 kr.

A Bright Spot in the Dark

The neon yellow glows like a burst of light in the dark—bright, untamed, and full of energy. The piece captures the spark of hope that ignites when we let the light in, even amidst uncertainty.

The work is a reminder to always let the light in.

20 x 20 cm
Prize: 150.000 ISK.

487413381_1356026768932066_4086407458238260804_n.png

More about Shadows of our existence from Iris Osp

“My art springs from a deep need to explore the unseen and often the unnamed in our inner world. In a society that likes to focus on appearance, achievement, and external success, I felt the need to create something that points us inward—a visual reminder to face, embrace, and ultimately illuminate the shadows that reside within the soul. It’s a call to look deeper, embrace the soul, and recognise the beauty in all aspects of the self—both in the light and the dark. Through this journey of self-awareness, we open ourselves to the healing, growth, and light that always resides within us.”.

bottom of page