top of page

HRINGIR
FINE ART COLLECTION

Hringir, hraun og mosi - Fine art photography  #fjaran #blackbeaches #iceland

hraun og mosi

Hér eru myndir úr fyrstu seríunni. Þemað er hraun og mosi. Þessir litir og þessi mynstur varð til þess að hugmyndin kviknaði að Hringjum kviknaði til að byrja með.  Það var þessi nánd sem mér fannst svo heillandi, nánd við náttúruna og ræturnar - rætur alls lífs.

Hringformið fannst mér fullkomið sem tákn fyrir eilífðina og mjúkar línur náttúrunnar. 

Hringir, hraun og mosi - Fine art photography  #fjaran #blackbeaches #iceland

"hringir" í norræna húsinu.