top of page
Jörð
Mér finnst skógurinn dularfullur. Hann er margþættur og fullur af lífi. Rætur trjánna teygja sig í margar áttir undir fótum okkar og trén, sem gjóa augunum til okkar full af visku, ná langt yfir höfuð okkar.
Jörðin hefur hreinsunarkraft líkt og hin frumefnin. Hún táknar m.a. velmegun, frjósemi, stöðugleika, áreiðanleika, reglusemi, jarðtengingu, næringu, traust, öryggi, varanleika, sköpunargáfu, innsæi, sjálfsskoðun og visku.
Njótum ilmsins af trjáberki og græðandi mold um leið og við heyrum vindinn bærast um laufin á trjágreinum.
HRINGIR
SKÓGURINN
COLLECTION
bottom of page