Fatnaður

nýttnýtt
Börnin ákveða sjálf hvernig bolurinn þeirra á að líta út!
Box með bol, 6 fatalitum og grímu
Verð: 8.590kr
Stærðir 5-7 ára, 7-9 ára, 9-11 ára

HVERNIG FÆDDIST ÞESSI HUGMYND?
COLOUR MY MONSTER
í náminu í Flórens fengum við það verkefni að hanna línu á Converse.
Ég bjó til skrímsla mynstur sem eigendur skónna áttu að lita sjálfir.
Barnagrímur með skrímslamunstri og half´n´half unglingagrímur
Fjölnota andlitsgrímur úr tvöföldu polyester efni með teygjufestingu yfir eyru og vasa fyrir kolasíu. Hverri grímu fylgir ein PM 2.5 fimm-laga kolasía.
Barnastærðir: Flötur framan 12 cm x 10 cm, tegjubönd enda í enda 28 cm.
Hægt er að kaupa aukafiltera á 150kr stk.
Framleiddar í samstarfi við fruss.is
Grímuna má þvo við 60°C
Almannavarnir mælast til að: "Margnota grímur þurfa að vera þriggja laga, úr efni sem haldur í sér raka og óhreinindum og að lágmarki þarf að þvo þær einu sinni á dag."